Skrímslakisi til Kína | Monster Kitty goes to China
Áslaug Jónsdóttir – Cindy Rún Li ♦ Þýðingar: Í gær hitti ég þýðanda skrímslabókanna á kínversku, Cindy Rún Xiao Li, á hverfiskaffihúsinu, Kaffi Vest. Fyrstu sjö bækurnar um skrímslin hafa allar komið...
View ArticleNei! sagði litla skrímslið | No! Said Little Monster
♦ Barnamenningarhátíð: Við skrímslin ætlum að taka þátt í Barnamenningarhátíð á laugardag, 25. apríl 2015, kl 15-16 í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi. Þar verður upplestur á bókinni Nei, sagði litla...
View ArticleÍ felulitum | A golden plover in my garden
♦ Fugl dagsins: Lóur kvökuðu í kuldanum á Melhaganum í dag. Það var frost og fjúk í lofti og værukærir Vesturbæjarkettir kúrðu inni, sem betur fer. En annars eru felulitir lóunnar aðdáunarverðir, hæfa...
View ArticleMyndir frá upplestri | Reading at the Culture Festival
♦ Nei! Það voru stórkostleg og fjölhæf ungmenni sem lásu „Nei! sagði litla skrímslið“ á ýmsum tungumálum fyrir fjölda áheyrenda á Barnamenningarhátíð s.l. laugardag í Borgarbókasafninu, Grófarhúsi....
View ArticleTildra og margæs | Ruddy turnstone and Brent goose
♦ Föstudagsmyndin: Fallegur fyrsti maí. Á Seltjarnarnesi hitti ég fyrir fallega fargesti: margæsahóp (Branta bernicla hrota) og eina staka tildru (Arenaria interpres). ♦ Photo Friday: It was a...
View ArticleÁ bókamessu í Abu Dhabi | At Abu Dhabi International Book Fair 2015
♦ Bókamessa: Ég er nýkomin frá Abu Dhabi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, þar sem ég tók þátt í alþjóðlegri bókamessu: Abu Dhabi International Book Fair. Bókamessan var haldin dagana 7. -13. maí...
View ArticleBækurnar um skrímslin á arabísku! | The Monster series soon in Arabic!
♦ Bókasamningur: Þá hafa þau tíðindi verið kunngjörð að bækurnar um skrímslin tvö komi út á arabísku hjá forlaginu HUDHUD í Dubai, samanber þessa frétt í Fréttatímanum í dag. Það ber að taka fram að...
View ArticleDansað á veggjum | Dancing on walls
♦ Föstudagsmyndir: Danshópurinn BANDALOOP framdi opnunarverk Listahátíðar í Reykjavík 2015. Í kalsaveðri svifu dansarar fram og aftur og upp og niður veggi gömlu Morgunblaðshallarinnar í Aðalstræti. ♦...
View ArticleViðtal í bókamessublaði | In the Show Daily
♦ Viðtalsgrein: Þetta viðtal birtist í bókamessublaðinu Show Daily á alþjóðlegu bókamessunni í Abu Dhabi fyrr í mánuðinum. Viðtalið tók Marcia Lynx Qualey og gaf leyfi fyrir birtingu þess hér á...
View ArticleGrein í arabísku vefriti | Article in Sharjah 24
At the French stand in Abu Dhabi. Photo © Lama Ammar. ♦ Viðtalsgrein: Þann 11. maí birtist í hinum opinbera fréttamiðli í Sharjah furstadæminu, Sharjah 24, neðanrituð grein eftir Lama Ammar. Þar er...
View ArticleVormyndir | Spring photos
♦ Föstudagsmyndir: Eins og lesendur síðunnar minnar ugglaust vita, þá er ég haldin þeirri áráttu að taka myndir af fuglum. Næst á listanum yfir vinsælt myndefni úr dýraríkinu eru hross, en það kemur...
View ArticleKvöld | Evening
♦ Föstudagsmyndin: Dagur að kveldi kominn. Horft til himins og hugsað til frænda. ♦ Photo Friday: I have been busy with all sorts of projects and I have neglected my blog. But I will try to make...
View ArticleSumar í sveitinni | Summer at the farm
♦ Fjaran og fjöllin: Þrátt fyrir annir má ekki gleyma því að slæpast úti í náttúrunni. Rápa, horfa, hlusta. Hér bar fyrir augu Blálilju (Mertensia maritima) í fjörunni í Melaleiti. Og Snæfellsjökull...
View ArticleÍ Skorradal 12. júlí | Geranium sylvaticum
♦ Í dag: Blágresi (Geranium sylvaticum) í Skorradal 12. júlí. Vatnshorn í baksýn. ♦ Today: Geranium sylvaticum, woodland geranium, wood cranesbill, wild Icelandic geranium – in Skorradalur on July...
View ArticleÉg var að hugsa … | I’ve been thinking …
♦ Föstudagsmyndin: Ég hef verið að hugsa um hve hratt tíminn líður. Og að ég hafi ekki gefið mér nógu mikinn tíma til þess að liggja í grasinu og horfa á skýin. Eða bara góna út í bláinn … Hvað um að...
View ArticleSkrímslafréttir | Monster news!
♦ Bókaútgáfur og upplifunarsýning: Af litla skrímslinu og stóra skrímslinu er allt gott að frétta og þau eru sannarlega í fullu fjöri. Hér eru helstu tíðindi af skrímslunum, heima og heiman. ♦ Books...
View ArticleBókadómur: Sagan af bláa hnettinum | Book review in The Guardian
♦ Bókadómur: The Guardian birti á dögunum samantekt af bókadómum úr sunnudagsblaðinu The Observer, hvar Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason fær góðan dóm hjá Kitty Empire. Með fylgdi...
View ArticleSteinshús | Honoring poet Steinn Steinarr
♦ Föstudagsmyndir: Ég var þeirrar ánægju aðnjótandi að gista í Steinshúsi við Nauteyri fyrir skemmstu. Í nýuppgerðu fyrrum samkomuhúsi sveitarinnar hefur verið sett á laggirnar menningar- og...
View ArticleÉg vil fisk! | I Want Fish!
♦ Endurútgáfa: Ég vil fisk! er komin út á ný, kjörin bók fyrir litla sjálfstæða lestrarhesta. Forlagið – Mál og menning gefur út. Af þessu tilefni hefur bókin fengið sérstaka undirsíðu hér á vefnum,...
View ArticleÞar gala gaukar, þar spretta laukar | Visiting Bjarnarfjörður
Máríuerla – Motacilla alba – White wagtail at Hótel Laugarhóll ♦ Föstudagsmyndir: Það er af svo firna mörgu að taka þegar lofa skal Strandirnar með ljósmyndum. Ég ætla að nefna Bjarnarfjörð í þetta...
View Article